Tilkynning

Vegna þess að veðrið varð ekki eins slæmt og á horfðist, höfum við ákveðið að opna leikskólann kl. 13 í dag.