Opið hús

Kæru foreldrar.

Fimmtudag og föstudag langar okkur að bjóða ykkur í heimsókn til okkar í leikskólann á milli kl. 15 og 16

Fimmtudaginn 9. júní er opið hús fyrir foreldra barna á Bjartakoti og Fagrakoti

Föstudaginn 10. júní er opið hús fyrir foreldra barna á Sælukoti og Sunnukoti