Þær Katrín María og Perla Ósk brautskráðust frá HÍ á laugardaginn sl. og eru því hvor um sig komnar með meistaragráðu.
Katrín María er með M.T. í menntunafræði leikskóla og Perla Ósk með M.Sc. í hagnýtri atferlisgreiningu. Við óskum þeim til hamingju með áfangann.