Til hamingju

Þær Birgitta Ýr og Máney Sól útskrifuðust frá Borgarholtsskóla á fimmtudaginn sl. og eru því hvor um sig núna leikskólaliðar.
Við óskum þeim til hamingju með áfangann.

Það er alltaf gaman þegar sterkur hópur eflist enn frekar.