Fagrakot

Á Fagrakoti eru börn á aldrinum 3-6 ára.

Hópastarf

Um miðjan september hefst starfið á Fagrakoti. Á deildinni eru þrír hópar sem ertu skiptir eftir aldri.
Regnbogahópur-Skýjahópur-Skólahópur.

Þemu hópastarfsins er :

Sept = Ég í leikskólanum.
Okt = Vinátta og samskipti.
Nóv = Fjölskyldan.
Des = Jólin.
Jan = Skynfæri og tilfingingar.
Feb = Næring, hollt og óhollt.
Mars = Líkaminn minn.
Apríl = Hreyfig og betri heilsa.
Maí = Húsdýrin.

Tras-vinnustundir

Tras vinnustundirnar eru fyrir börnin sem eru frá 3-5 ára á deildinni. Þetta eru afslappaðar vinnustundir sem hver og einn starfsmaður á með börnunum í sínum hóp, einu sinni í viku.

Hreyfistund

Einu sinni í viku er hreyfistund uppi í sal skólans. Þar förum við í allskonar leiki, ásamt því að fara í frjálsan leik. Einnig leggjum við áherslu á því að fara út á hverjum degi.