Gjaldskrá

Gildir frá 1. janúar 2022

Leikskólinn Korpukot býður upp á 8-9 klst. vistun. Barn getur hafið vistun eftir að fæðingarorlofi lýkur sem fer eftir hjúskapastöðu foreldra og er í fyrsta lagi 6 mán. fyrir einstæða foreldra og 10 mán. fyrir foreldra í sambúð og hjúskap. 

Fæðisgjald er kr. 13.376/- sem er innifalið í gjaldinu hér að neðan. 

Gjaldskrá þessi miðast við að barn sé með lögheimili í Reykjavík. Leikskólagjald er innheimt fyrirfram.

18 mánaða og yngri

HjónEinstæð
8 klst.77.00258.216
8,5 klst.81.61561.654
9 klst.92.66572.705

18 mánaða og eldri

HjónEinstæð
8 klst.32.62721.679
8,5 klst.36.94423.456
9 klst.45.55327.024

Systkinaafsláttur

1 systkini2 systkini3 systkini
Afsláttur af gjaldi100%100%100%
Veittur af námsgjaldi hjá eldra barni með lögheimili í Reykjavík